Listi yfir lönd sem leyfa fjölkvæni

Í flestum löndum heims er fjölkvæni, það að vera giftur fleiri en einn konu, ólöglegt með lögum. 
Í kristnum hluta heimsins er fjölkvæni ólöglegt en með smá næstum því undanþágum. Mormónar í
Bandaríkjunum stunduðu fjölkvæni frá 1847 til 1857, allt þar til að alríkisstjórnin bannaði þeim það. 
Eftir það hafa litlir hópar sem klufu sig frá Mormónum stundað fjölkvæni og gera enn. Sem dæmi um
það er refsingin í Utah við tvíkvæni sama og umferðalagabroti. 
Nú margir Íslendingar hafa farið til Bali en þar er t.d. fjölkvæni löglegt. Meðal frumbyggja Ástralíu
þekkist fjölkvæni.  Múslimar mega hafa allt að fjórar konur í einu. Það að mega er ekki sama og
vilja siðferðislega. Munum það. En hér er listinn yfir löndin sem leyfa fjölkvæni. Ekki er hér greining 
á því hvort konan megi hafa meiri en einn mann...Líklegast datt það engum í hug á sínum tíma...
Meira um það mögulega  síðar.

 

Indonesia
Pakistan
Nigeria
Bangladesh
Egypt
Iran
Tanzania
Kenya
Uganda
Sudan
Algeria
Iraq
Afghanistan
Morocco
Saudi Arabia
Yemen
Cameroon
Sri Lanka
Mali
Zambia
Syria
Senegal
Chad
Somalia
Guinea
South Sudan
Jordan
United Arab Emirates
Togo
Libya
Lebanon
Republic of the Congo
Oman
Central African Republic
Mauritania
Kuwait
Qatar
Gambia
Gabon
Bahrain
Eswatini
Djibouti
Bhutan
Solomon Islands
Maldives
Brunei
Sao Tome and Principe