Lýsing
Fáðu sterkari fullnægingar með STELLA grindarbotnskúlunum.
Í þessu setti eru grindarbotnskúlur sem hægt er að þyngja. Til að ná sem bestum árangri mælum við með að byrja að nota léttari kúlurnar(30g, 40g) og þegar þú hefur styrkt grindarbotninn vel þá að auka þyngdina(40g).
Mjúkar, með stálkúlu inn í sem hreyfist fyrir betri æfingu. Lítill poki til að geyma þær í fylgir einnig með.
Úr silicone efni.