Lýsing
Breyttu svefnherberginu í leikvöll með kynlífsrólunni.
Rólan gerir ykkur kleift að komast í stellingar sem þið hélduð að væri ómögulegt að fara í. Annar aðilinn stjórnar hraða rólunar eða situr með í rólunni.
Fjötrarnir fyrir hendur og fætur eru gerðir úr sterkbyggðu fóðruðu nylon efni. Allir fjötrar eru stillanlegir.
Þolir allt að 100kg. Með fylgir leðursvipa, augngríma og aukahlutir fyrir róluna.